Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur
ENSKA
entitlement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Á núverandi eyðublaði E 108, eins og það er sýnt í ákvörðun nr. 153, er stofnun á búsetustað ekki gefinn kostur á að tilkynna þar til bærri stofnun að lífeyrisþegi og aðstandendur hans, sem eru búsettir í öðru aðildarríki, eigi ekki lengur rétt til greiðslu sjúkrakostnaðar.

[en] The current structure of form E 108 as shown in Decision No 153 does not allow the institution in the place of residence to notify the competent institution of the cessation of entitlement to health benefits affecting both the pensioner and any members of his or her family residing in a Member State other than the competent State.

Skilgreining
1 allar réttarreglur án tillits til þess hvaðar þær eru upprunnar (sbr. ,lög og réttur´)
2 þær aðildir og heimildir sem réttarreglur veita almennt eða einstökum rétthöfum, þ.e. einstaklingsbundinn réttur, réttindi ...
...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)


Rit
[is] Ákvörðun nr. 185 frá 27. júní 2002 um breytingu á ákvörðun nr. 153 frá 7. október 1993 (eyðublað E 108) og ákvörðun nr. 170 frá 11. júní 1998 (samantekt skránna sem kveðið er á um í 4. mgr. 94 gr. og 4. mgr. 95. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 574/72 frá 21. mars 1972)

[en] Decision No 185 of 27 June 2002 amending Decision No 153 of 7 October 1993 (form E 108) and Decision No 170 of 11 June 1998 (compilation of the lists provided for in Article 94(4) and Article 95(4) of Council Regulation (EEC) No 574/72 of 21 March 1972)

Skjal nr.
32003D0148
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira